11. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til ríkisskattstjóra fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl. 09:32


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:32
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:32
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:32
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:32
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:25
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:32
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:32
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:32
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:32

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Heimsókn til ríkisskattstjóra Kl. 09:32
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri og Birgitta Arngrímsdóttir, Elín Alma Arthursdóttir, Ingvar J. Rögnvaldsson, Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, Jóhannes Jónsson og Ragnhildur D. Þórhallsdóttir frá embætti ríkisskattstjóra kynntu starfsemi stofnunarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 11:30